Í alvöru!
Símon Vestarr skrifar: Ókei, hættum nú þessu kjaftæði og tölum aðeins saman í alvöru. 82 prósent af þeim auð sem var skapaður á plánetunni árið 2017 rann í vasa hins allra ríkasta prósents jarðarbúa. Gleymdu í smástund hvað þér finnst sósíalismi vera óraunhæfur. Sjáðu bara fyri...
Birt 05 apr 2018