Viðbragðsáætlun við kynferðisofbeldi, gjaldfrjáls sálfræðiaðstoð og gagnsærri einkunnagjöf: Tillögur ungmennaráða til borgarstjórnar
Reykjavíkurráð ungmenna fundaði með borgarstjórn undir lok febrúarmánaðar og lagði fram sjö tillögur í málum sem varða aldurshópinn 13 til 18 ára. Frá haustinu 2001 hafa ungmennaráð verið starfrækt í Reykjavíkurborg, alls átta talsins, skipt eftir hverfum. Ráðin eru skipuð...
Birt 06 mar 2018