Velkomin til helvítis: Ólympíuleikarnir í Rio
Ólympíuleikarnir eru haldnir í Rio de Janeiro, Brasilíu, í ágúst og hefur lögreglan þar í landi gripið til örþrifaráða vegna gríðarlegs niðurskurðar í ríkisfjármálum sem illilega hefur bitnað á löggæslunni. Síðastliðinn mánudag mátti sjá lögreglumenn með borða heils...
Birt 29 jún 2016