Landflótta rithöfundur frá Bangladesh fær skjól í Reykjavík
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að veita landflótta rithöfundi frá Bangladesh skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi. Þetta er þriðji rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International...
Birt 06 maí 2017