Íslensk erfðagreining þvær hendur sínar af einbirnarannsókn
Hjá Íslenskri erfðagreiningu eru menn ekki tilbúnir að láta bendla sig við hugmyndir Robert Lynch um langlífi einbirna umfram þá sem fæddir eru í stærri fjölskyldum. Á forsíðu Morgunblaðsin mátti nýlega lesa umfjöllun um rannsókn sem á að byggja á gögnum frá Íslenskr...
Birt 25 maí 2016