LED ZEPPELIN – LED ZEPPELIN
Árið 1969 rættist draumur minn um inngöngu í listaskóla og listnám, þegar ég stóðst inntökupróf í Myndlista og handíðaskóla Íslands sem þá var staðsettur á horninu að Skipholti og Stórholti. Námið tók fjögur ár og skiptist í tveggja ára forskólanám þar sem manni voru kynntar...
Birt 02 feb 2019