Auðvitað á Dagur að segja af sér
Eitt virðist sameina alla flokka í íslenskum stjórnmálum; sú djúpstæða trú að Sjálfstæðismenn séu réttbornir til valda. Sniðgöngumálið sýnir þetta svart á hvítu. Íhaldsflokkarnir, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn, settu allt í gang. Pískuðu upp spuna og lygar, beittu fyri...
Birt 23 sep 2015