Sælgætislegt hryðjuverk
Stöku sinnum hellist yfir mig undarleg nostalgía. Löngun til að skreppa stutta stund aftur til hinna gömlu, góðu daga þegar Prins Póló var pakkað í óloftþéttar umbúðir. Stundum var af því milt fúkkabragð og oft var það svo þurrt að það flagnaði í sundur þegar maður beit í það...
Birt 24 maí 2016