Einkavæðingarþráhyggja Illuga
Fyrirhuguð skerðing á námslánum LÍN kemur með kerfisbundnum hætti niður á þeim sem minna hafa handa á milli. Börn ríka fólksins sigla ævinlega lygnan sjó. Ég býst við því að skerðingin sé réttlætt með niðurstöðum skýrslu einhverra sérfræðinga. Málum er hins vegar ekki endileg...
Birt 06 maí 2016