Af öfgamönnum
Til eru menn sem vilja hefta samfélagið og mannsandann. Þeir vilja binda fólk eftir sínum hugmyndum og koma þeim af stað með öllum tiltækum ráðum, á kostnað hvaða svo sem hugsjóna eða gilda sem er. Þetta eru þessir svokölluðu öfgamenn. Það erfiðasta við þessa öfgamenn er að þeim...
Birt 12 jan 2015