Facebook er 15 ára í dag
Í dag, mánudaginn 4 febrúar 2019, er samfélagsmiðillinn Facebook 15 ára gamall. Það var þennan dag árið 2004 sem Mark Zuckerberg, þá 19 ára gamall háskólanemi við Harvard, opnaði vef á slóðinni thefacebook.com. Í viðtali við fréttamann CNBC sjónvarpsstöðvarinnar nokkrum mánuðu...
Birt 04 feb 2019