Óhjákvæmileikinn og hendingin: um hliðarveruleikann þar sem Himmler reisti Kárahnjúkavirkjun
Ég sit á þýskri knæpu, hinn gesturinn hér inni situr við spilakassa og endrum og eins heyri ég hann græða klink. Tónlistin í kringum okkur er RnB-skotinn útvarpsvellingur, passlega lágstilltur fyrir símtal. Umhverfis er alls kyns jólakits — laufblaðamynstróttur jóladúkur á...
Birt 16 des 2017