„Það er kannski það helsta, stjórnvöld taka ekkert tillit til raunveruleikans“
Elínborg Harpa Önundardóttir, aðgerðasinni á vegum No Borders, er á Austurvelli þegar við sláum á þráðinn til hennar um hádegisbil á miðvikudag. Elínborg var handtekin í árás lögreglu á mótmælendur á mánudag, en leyst úr haldi síðar sama kvöld. Daginn eftir sneri hún aftur ti...
Birt 13 mar 2019