Haustið er hér
Nú erum við búin að kveðja sumarið og lögð af stað í átt til vetrar með viðkomu í sjálfu haustinu. Á þessum árstíma kemst rútína aftur á lífið, eftir frí og frjálslegheit sumarsins. Skólar eru byrjaðir, fólk farið að huga betur að heilsunni með því að mæta í ræktina, pl...
Birt 22 sep 2014