Atkvæðagreiðsla sjómannasamninga kærð til ógildingar
Lágmarkskröfur um boðun atkvæðagreiðslna vegna kjarasamninga voru ekki virt. Bókanir óánægðra félagsmanna voru ekki skráðar niður og ekki var farið fram á skilríki við atkvæðagreiðslu kjarasamninga sjómanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í kærubréfi vegna atkvæðagreiðsla um...
Birt 03 mar 2017