Krúttlegir smáglæpir
Íslensk smásagnagerð stendur með miklum blóma um þessar mundir. Höfuðskáld eins og Gyrðir Elíasson, Þórarinn Eldjárn, Svava Jakobsdóttir, Jakobína Sigurðardóttir og fleiri hafa með verkum sínum sýnt svo listilega hvers formið er megnugt og nú spreytir sig hver lærisveinninn ...
Birt 07 júl 2017