Kókosolía er frábær snyrtivara – 10 notkunarmöguleikar!
Við fáum bara ekki nóg af kókosolíu því hún er ekki bara holl og bragðgóð –hún er líka frábær, ódýr og margnota snyrtivara. Það er full ástæða til að kaupa sér góða krukku af kókosolíu því hana má nota á ótal vegu. 1. Kókosolía er frábær handáburður, styrkir neglurnar og góð til...
Birt 28 maí 2017