Hvernig ætlið þið að láta þetta ganga upp, drengir mínir?
Ræða Sólveigar Önnu Jónsdóttur á 100 ára afmæli fullveldisins: „Jæja, sko strákar, í alvöru, það sem mig langar bara að segja við ykkur er það að þið tveir, í öllu ykkar veldi, með allar ykkar gáfur, allt ykkar bakland, öll ykkar saga, öll ykkar menntun… Það sem ég er bara að...
Birt 01 des 2018