Klósettin eru komin
Lausnin hefur ekki farið jafn hátt og vandinn gerði, en ætla má að saurlát ferðafólks á vegum úti og víðavangi séu nú að miklu leyti úr sögunni: eftir tilraunaverkefni sem stóð yfir síðastliðið sumar og þótti gefast vel auglýsti Vegagerðin nú í vor eftir tilboðum um uppsetningu...
Birt 15 jún 2018