Til hamingju, Stund!
Að morgni þessa föstudags, 22. mars 2019, féll dómur í Hæstarétti í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni vegna umfjöllunar blaðsins um viðskipti Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra. Með orðum blaðamanns Stundarinnar: „Um var að ræða ítarlegar fréttaskýringar um viðskipti Bjarna...
Birt 22 mar 2019