Gerðu þitt eigið súrkál!
Probiotic er gerlagróður í þarmaflóru allra og hjálpar til við að viðhalda heilsu og berjast gegn veikindum og ýmsum sjúkdómum. Allir fæðast með heilbrigða þarmaflóru en lélegt mataræði, streita, aldur, sjúkdómar og notkun sýklalyfja getur leitt til ójafnvægis og til dæmis aukið...
Birt 04 nóv 2013