Farvegir vatns – Samsýning þriggja systra
Thorlacius systurnar þrjár Ingileif, Áslaug og Sigrún gengu allar í Ísaksskóla, Æfingaskólann og Menntaskólann við Hamrahlíð en völdu ólíkar leiðir þegar kom að háskólanámi. Þær áttu eftir að sameinast aftur undir merkjum myndlistarinnar; útskrifaðar úr Myndlista- og handíðaskóla...
Birt 10 nóv 2015