Það er vit í því að teikna og krota í skólabækur
„Hugsanlegt er að nemendur sem teikna og krota í skólabækur sínar séu ómeðvitað að nýta sér aðferð sem er mikilvæg í námi og tilfinningalegri úrvinnslu.“ Á þessum orðum hefst fréttatilkynning sem barst Kvennablaðinu, og öðrum miðlum, á fimmtudag. Í tilkynningunni er greint fr...
Birt 22 nóv 2018