Jón Steinsson segir kröfu Teits Björns um lægri veiðigjöld „þvælu“ sem „pínlegt“ sé að lesa
„Þetta er nú meiri þvælan. Pínlegt að lesa þetta,“ skrifar Jón Steinsson, hagfræðingur við Columbia háskóla, á Facebook vegna ummæla Teits Björns Einarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að nú sé rétti tíminn til að lækka veiðigjöld á útgerðina vegna sterks gengis. Teitur...
Birt 29 mar 2017