Valur Freyr er frábær!
Það ætti að vera óþarfi að kynna breska leikskáldið Duncan Macmillan fyrir íslenskum leikhúsgestum; allnokkur verka hans hafa ratað á leiksvið höfuðborgarinnar – Andaðu, 1984 og nú síðast Fólk, staðir, hlutir. Hann er lipurt leikskáld, það er gott flæði í sögum hans og sýningar á...
Birt 04 okt 2018