Einelti á vinnustað – reynslusaga úr Reykjanesbæ
Kvennablaðið bað mig að skrifa grein um reynslu mína af ofbeldi í formi eineltis í Reykjanesbæ en þar starfaði ég og bjó í 4 ár 2005-2009. Það byrjaði vel Ég var píanókennari við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og meðleikari aðallega með strengjum auk þess að sinna tónmenntakennslu...
Birt 29 jún 2017