Dómínóáhrif hnatthlýnunar gætu reynst óstöðvandi eftir 2°C markið
Hugsast getur að markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hnatthlýnun undir 2°C yfir viðmiði um lofthita frá því fyrir iðnvæðingu, sé óraunhæft þar sem veðurkerfi jarðar myndu ekki halda jafnvægi í slíku árferði heldur magna hlýnunina á eigin spýtur upp í 4°C yfir viðmiðinu...
Birt 07 ágú 2018