Ráðgátan um hugmyndafræði (skólameistara) Flensborgarskóla
Í frétt í DV í gær var sagt frá því að Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskóla, hefði lagst gegn því að tveir tilteknir skemmtikraftar kæmu fram sem plötusnúðar á nýnemaballi skólans. Svona útskýrir Magnús þessi ástæðuna: Magnús útskýrir hvorki hvaða hugmyndafræði er...
Birt 11 sep 2014