Brottvísað í fylgd heilbrigðisstarfsmanns
Kúrdísku hjónin og drengur þeirra, sem handtekin voru á miðvikudagskvöld og færð í varðhald þar til þeim á að brottvísa á fimmtudagsmorgun, verða, að sögn Semu Erlu Serdar flutt í fylgd heilbrigðisstarfsmanns, vegna heilsufars konunnar sem er þunguð. „Konan er greinilega það veik...
Birt 29 nóv 2017