Sigríður A. Andersen gagnrýndi harðlega viðskiptabann Rússa gegn Vesturlöndum
Fréttatilkynning frá Íslandsdeild ÖSE-þingsins: Sigríður A. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega viðskiptabann Rússa gegn Vesturlöndum á haustfundi þings Öryggis-og samvinnustofnunar Evrópu í Úlan Bator, höfuðborg Mongólíu, fyrr í dag. Í umræðum um...
Birt 16 sep 2015