KVENNABLAÐIÐ
Ísland 14. nóvember 2018

DeepMind Health verður Google Health:

Breskar heilbrigðisstofnanir færa Google sjúkraskrár milljóna

Google vonast hyggst gera appið Streams ómissandi fyrir heilbrigðisstofnanir

DeepMind, systurfyrirtæki Google á sviði gervigreindar, hefur í nokkur ár átt í samstarfi við heilbrigðisstofnanir sem tilheyra breska almannatryggingakerfinu, NHS....

Klukkan 14 í dag að staðartíma í London og Reykjavík:

Theresa May ber Brexit-samkomulag undir ráðherra sína

Drögin að samkomulaginu eru 500 blaðsíður

Klukkan 14 í dag, miðvikudag, munu ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May koma saman til að ræða samkomulag Bretlands og Evrópusambandsins...

Sameinuð erum við afl sem ekkert fær stöðvað

Stjórnmálin eru ónýt

Sólveig Anna lýsir yfir fullum stuðning við réttinda og réttlætisbaráttu öryrkja

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar á Facebook í kjölfar frétta um að útgjöld til öryrkja verða skorin niður um 1100 milljónir:...

„Samfélag í tengslum: áætlun gegn einsemd“

Breskir læknar munu skrifa upp á listviðburði gegn einsemd

—Listatilvísanir þáttur í víðfeðmri áætlun gegn einsemdarfaraldri

Listaráð Bretlands, eða The Arts Council, ríkisstofnun sem er að verulegu leyti rekin fyrir ágóða af rekstri breska lottósins, mun...

Enn þrammað til frekari hernaðaruppbyggingar á Íslandi og Norðurlöndum:

Guðlaugur Þór undirritar yfirlýsingu um „Total Defence“ Norðurlanda

Viljayfirlýsing undirrituð í Ósló á þriðjudag um eflingu vígbúnaðar til ársins 2025

Í dag, þriðjudag, undirritaði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sameiginlega stefnuyfirlýsingu Norðurlandanna um hernaðaruppbyggingu til ársins 2025. Undirritunin fór fram á...

Myndbönd

Megi rauðsokkurnar hafa eilífa þökk fyrir baráttuna sem þær háðu konum til handa

Áfram stelpur!

Mamma mín Bríet Héðinsdóttir heitin var meðlimur í Rauðsokkuhreyfingunni og...

Skoða fleiri myndbönd

„Við höfum verið jaðarsett í samfélaginu, án pólitískra áhrifa, án þess að mikilvægi okkar væri viðurkennt…“

Um reynslu og reynsluleysi

„Reynsla hinna reyndu hefur svo sannarlega ekki komið sér vel fyrir vinnuaflið á Íslandi“

Sólveig Anna jónsdóttir skrifar: Um reynslu og reynsluleysi: Einhver í Silfrinu sagði að stemmninguna hjá sumum verkalýðsfélögum væri mögulega hægt...

Ólafía Hrönn sýnir forláta smyrnateppi, klippir fötin utan af Halldóru Geirharðsdóttur og býr til bangsaföt úr ónýtum sokkum

Föndrað með Ólafíu Hrönn

Ólafía Hrönn er hannyrðakona og föndrari af guðs náð

Vegna fjölda áskoranna fékk ég hana Ólafíu Hrönn leik- og hannyrðakonu aftur í heimsókn. Í síðasta skipti sem við hittumst...

100 ár liðin frá stofnun annars pólska lýðveldisins

Hatursorðræðu og ofbeldi haldið í skefjum í Varsjá

200.000 manns gengu undir hafsjó pólskra þjóðfána

Árið 1918 var afdrifaríkt í sögu Evrópu, konungsríkið Ísland var aðeins eitt af fjölda ríkja sem stofnuð voru það ár,...