KVENNABLAÐIÐ
Ísland 14. desember 2018

Madonna í Keflavík

Ljóð eftir Anton Helga Jónsson

Madonna í Keflavík Á málverki í safnaðarheimilinu kannast ég við landslag stórgrýtta fjöru, klettana, víkina fyrir utan og nes eða...

„Tímabært að þurrka út hryðjuverkahópa austan Efrat-ár“

Erdogan boðar hernað gegn Kúrdum í Norður-Sýrlandi á næstu dögum

Tilkynnti áformin í ræðu á hergagnasýningu í forsetahöllinni

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, boðaði á miðvikudag að Tyrklandsher muni ráðast í frekari hernaðaraðgerðir á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi...

Ráðuneytið fylgdi öllum ábendingum Ríkisendurskoðunar nema einni:

Ríkisendurskoðun mælti með að sendiherrastöður yrðu auglýstar

Myndi „stuðla að auknu gagnsæi, jafnræði og vandaðri stjórnsýslu“

Vorið 2015 skilaði Ríkisendurskoðun til Alþingis skýrslu um „rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands“. Voru þar færðar fram fimm tillögur til...

Benný Sif Ísleifsdóttir er þjóðfræðingur frá Háskóla Íslands og Gríma er fyrsta skáldsaga hennar

Gríma eftir Bennýju Sif Ísleifsdóttur – Bókarkynning og kafli til lestrar

„Þótt Gríma Pálsdóttir búi í þorpi þar sem allt snýst um fisk, er hún ekki gerð fyrir fiskvinnu og ætlar sér ekki að verða sjómannskona“

Bókakynning. Kvennablaðið kynnir áhugaverðar bækur sem koma út á jólum 2018. Út er komin hjá Bjarti Veröld bókin Gríma eftir...

Myndbönd

Megi rauðsokkurnar hafa eilífa þökk fyrir baráttuna sem þær háðu konum til handa

Áfram stelpur!

Mamma mín Bríet Héðinsdóttir heitin var meðlimur í Rauðsokkuhreyfingunni og...

Skoða fleiri myndbönd

Áfellisdómur Ríkisendurskoðunar yfir Útlendingastofnun:

Tölvan sem segir nei heitir Erlendur

Óþjálfaðir nýliðar úrskurða um líf útlendinga án verklagsreglna eða kröfu um rökstuðning —og eyða gögnunum

Misbrestur hefur orðið á að fylgdarlausum börnum sem sækja um vernd á Íslandi sé tryggð skólaganga á meðan umsóknir þeirra...

Í tilefni af 70 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar SÞ:

Ai Weiwei afhjúpar fána mannréttinda

„Fótspor snertir alla sem hafa neyðst á flótta“ segir listamaðurinn

Í dag, mánudaginn 10. desember, eru 70 ár liðin frá því að allherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti mannréttindayfirlýsinguna, sem í íslenskri...

Varoufakis og Sanders stofnuðu Alþjóðasamband framfarasinna 1. des

Framfarasinnar kveða sér til hljóðs í tvennu lagi

Piketty og félagar gefa út yfirlýsingu evrópskra framfarasinna í dag, 10. des

„Alþjóðlegt stríð er nú háð gegn verkafólki, gegn umhverfi okkar, gegn lýðræðinu, gegn sómakennd.“ Á þessum orðum hefst opið ákall...