KVENNABLAÐIÐ
Ísland 17. janúar 2019

Umdeildur leiðarvísir frá stærstu fagsamtökum sálfræðinga í Bandaríkjunum:

Samtök bandarískra sálfræðinga segja „hefðbundna karlmennsku“ skaðlega

Sálfræðingar skuli berjast gegn „yfirvegun, samkeppnislund, yfirráðum og árásargirni“

Samtök bandarískra sálfræðinga, American Psychological Association (APA), gaf á síðasta ári, nánar til tekið í ágúst, út fyrsta sérstaka leiðarvísi...

Sólveig hefur fyrir löngu sannað að hún er í hópi færustu leikkvenna landsins

Rejúníon – Lakehouse vinnur leiksigur!

Rejúníon er fyrsta sviðsverk Sóleyjar Ómarsdóttur og hér má tala um debút með bravör!

Jakob S. Jónsson skrifar: Það er ekki á hverjum degi sem birtist nýtt leikskáld á fjölum íslensks leikhúss en með...

Kínverski læknirinn He Jiankui tilkynnti um fyrstu CRISPR-börnin í nóvember

Svona urðu fyrstu erfðabreyttu börnin til

Tvíburunum, Lulu og Nönu, heilsast vel. Að öðru leyti er heimurinn á hvolfi

Í kínversku borginni Shenzhen dvelur vísindamaður í blokk, með verði við dyrnar, sem er ætlað að verja hann vegna líflátshótana...

„Þaggað niður eins og flest svona á þeim tíma“

Ég er þolandi …

Maður lýsir reynslu sinni sem þolanda og geranda í misnotkun

Árið er 1984. Ég bý tímabundið hjá ættingjum á austfjörðum vegna fjárhags vandræða einstæð foreldris. Ég er átta ára strákur....

Myndbönd

Kínverski læknirinn He Jiankui tilkynnti um fyrstu CRISPR-börnin í nóvember

Svona urðu fyrstu erfðabreyttu börnin til

Tvíburunum, Lulu og Nönu, heilsast vel. Að öðru leyti er heimurinn á hvolfi

Í kínversku borginni Shenzhen dvelur vísindamaður í blokk, með verði...

Skoða fleiri myndbönd

Plata mánaðarins janúar 2019

FJALL – Egill Ólafsson

Kristján Frímann skrifar um hljómplötur

Þegar ráðist er í hljómplötuútgáfu er meira en að segja það að gefa út eitt stykki hljómplötu sem er hæggeng,...

Bandaríkin segjast nú verða í Sýrlandi þar til öryggi Kúrda sé tryggt:

Bandaríkin setja áform Tyrklands um innrás í Rojava úr skorðum

Erdogan segir tafir á brottför BNA alvarleg mistök

Síðastliðinn sunnudag urðu þau tíðindi að þjóðaröryggisráðgjafinn John Bolton tilkynnti að ekki yrði af brottflutningi Bandaríkjahers úr Sýrlandi fyrr en...