KVENNABLAÐIÐ
Ísland 16. febrúar 2019

Eyrnamerktir skattpeningar

Vikupistill Gísla Páls Pálssonar

Þessi misserin verður mönnum tíðrætt um fyrirhuguð veggjöld til uppbyggingar á vegum landsins. Þessi fyrirætlun stjórnvalda hefur ekki verið útfærð...

Ísland er á meðal fyrstu Evrópuríkja sem ráðherrann heimsækir

Hvað vill Pompeo á Íslandi?

Rúmum mánuði eftir heimsókn Guðlaugs Þórs til Washington

Lögreglan lét á fimmtudag vita að raskanir geti orðið á umferðaræðum í Reykjavík í dag, föstudag, vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna,...

Hádegismótmæli í dag, föstudag, við hús Tryggingastofnunar

Skilið peningunum —samstöðumótmæli með öryrkjum

„Mótmælum því að endalaust sé troðið á þeim sem standa veikast“

Gulu vestin boða til hádegismótmæla, í samstöðu með öryrkjum: Tilkynninguna sendi Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir. Facebook-viðburður mótmælanna...

Thormeister skýrir kynjaklisjur fyrir Big Dogg

Fyrsti þáttur hreyfimyndaraðarinnar Sköp

Fyrsti þáttur, Man Pain —Karlangist— fjallar um hina þjáðu karlhetju

Kvennablaðinu hefur hlotnast sá heiður að frumsýna fyrsta þátt hreyfimyndaraðarinnar Sköp, frá framleiðsluhúsinu Freyja Filmwork. Fyrsti þátturinn heitir Man Pain...

Kristinn Sigurjónsson, verkfræðingur, skrifar um ljósgjafa

Ljós á upplýstri öld

Fyrri grein af tveimur

Í þessari grein mun ég fjalla um mismunandi ljósgjafa og ljósið frá þeim. Í næstu grein mun ég fjalla um...

Myndbönd

Ísland er á meðal fyrstu Evrópuríkja sem ráðherrann heimsækir

Hvað vill Pompeo á Íslandi?

Rúmum mánuði eftir heimsókn Guðlaugs Þórs til Washington

Lögreglan lét á fimmtudag vita að raskanir geti orðið á...

Thormeister skýrir kynjaklisjur fyrir Big Dogg

Fyrsti þáttur hreyfimyndaraðarinnar Sköp

Fyrsti þáttur, Man Pain —Karlangist— fjallar um hina þjáðu karlhetju

Kvennablaðinu hefur hlotnast sá heiður að frumsýna fyrsta þátt hreyfimyndaraðarinnar...

Skoða fleiri myndbönd

Eva Hauksdóttir vill að stjórnvöld spyrji hvað varð um líkin í Afrin

„Já, hann er dauður. Ekkert meir“

„Ótrúlegt að ekki sé hægt að leita aðstoðar alþjóðastofnana til að fá þessi svör“

Eva Hauksdóttir segist ekki skilja hvers vegna íslensk stjórnvöld hafa ekki spurt tyrknesk yfirvöld hvers vegna ekki hefur mátt senda...

Ferðalag minniskubbs við Nýja-Sjáland

USB-kubbur fannst í saur frá pardussel

Fugl át kubbinn, og selur fuglinn, segja vísindamenn

USB-kubbur fannst í saur frá sel við Nýja-Sjáland fyrir um ári síðan. Eigandi USB-kubbsins hefur nú komið í leitirnar. Kubburinn...