KVENNABLAÐIÐ
Ísland 26. mars 2019

Vekur spurningar um verksvið Stoðdeildar Ríkislögreglustjóra

Leynilögga frá Stoðdeild blandaði sér í hóp mótmælenda á Austurvelli

Sami maður bar vitni gegn mótmælendum fyrir Héraðsdómi tíu dögum fyrr

Heimildamenn Kvennablaðsins hafa að minnsta kosti tvívegis borið kennsl á óeinkennisklæddan lögreglumann við mótmæli flóttafólks og stuðningsfólks þeirra. Kvennablaðið getur...

Barnaheill hvetur þjóðir til að beita sér innan SÞ til að stöðva stríðið í Jemen

Í hverjum mánuði deyja eða særast 37 jemensk börn

Áætlað er að 24 milljónir Jemena séu hjálpar þurfi

Á mánudag barst blaðinu fréttatilkynning frá samtökunum Barnaheill – Save the Children, um neyð barna í Jemen. Segir þar að á...

Ungliðahreyfing Viðreisnar veitir verðlaun:

W.O.M.E.N. in Iceland og Sigga Dögg hljóta Uppreisnarverðlaun 2019

„Uppreisn telur að konur af erlendum uppruna séu máttarstólpur í íslensku samfélagi“

Á sunnudag barst blaðinu fréttatilkynning frá Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar, um afhendingu „Uppreisnarverðlaunanna 2019“. Handhafar verðlaunanna eru Sigga Dögg, kynfræðingur, og...

Svar við spurningu lesenda

Flóttamaður eða hælisleitandi?

Ágrip af sögu orðs frá aldamótum

Nokkrir lesendur hafa gert athugasemd við að ritstjórn Kvennablaðsins vísi til mótmælenda á Austurvelli og víðari hóps sem flóttafólks eða...

„Svæsin orðræða á Íslandi er alvarlegt viðvörunarmerki“

Frá Kristskirkju til Dómkirkju

Kristinn Hrafnsson, ritsjóri WikiLeaks, skrifar um ógnina innan að

Á síðasta ári var Nýja-Sjáland metið næst friðsamasta og öruggasta land í heimi – á eftir Íslandi. Nýja-Sjáland er innan...

Til hamingju, Stund!

Að morgni þessa föstudags, 22. mars 2019, féll dómur í Hæstarétti í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni vegna umfjöllunar blaðsins...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Öryggisverðir framfylgja banni við heimsóknum til flóttafólks

Útlendingastofnun hyggst halda heimsóknabanni til streitu

Íþyngjandi og einangrandi regla tók gildi árið 2016

Útlendingastofnun hefur ekki í hyggju að fella niður heimsóknabannið sem framfylgt hefur verið í íbúðarhúsnæði á vegum stofnunarinnar, síðastliðin ár,...

Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?

Samfélag okkar refsar þeim sem veikjast

Opnunarávarp Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, á málþingi málefnahóps ÖBÍ um kjaramál

Sæl öll og velkomin á þetta mikilvæga málþing kjarahóps ÖBÍ sem ber heitið Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin? Ég...

Sögðust hafa heyrt að nemendur væru hvattir til „ólöglegra aðgerða“

Lögregla hringdi í rektor MH vegna sögustundar nemenda með flóttafólki

Sennilega fyrsta skipti sem lögregla blandar sér í góðgerðarviku skólans

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu grennslaðist fyrir um starf nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð í góðgerðarviku skólans sem nú er yfirstandandi. Í hádegi...

Eftir átta daga sýnilega réttindabaráttu flóttafólks við Alþingi:

Mótmælendur fjarlægja tjöld af Austurvelli af öryggisástæðum

Milli viðkvæmra hópa og rasista vill borgin sýna hlutleysi, segir talsmaður

Hópur flóttafólks og félaga í réttindabaráttu þeirra, sem haft hefur viðveru á Austurvelli frá því mánudaginn 11. mars er nú,...