KVENNABLAÐIÐ
Ísland 19. nóvember 2018

Ýjar að því að skrif blaðamanns geti valdið milliríkjadeilu eða óvild milli þjóða:

Sendiherra Póllands reynir að kæfa umfjöllun Stundarinnar um fasíska hópa

—eins fáránlega og það hljómar | Stundin synjar réttilega kröfu um afsökunarbeiðni

Síðla föstudags birti ritstjórn Stundarinnar bréf frá Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi, þar sem hann krefur miðilinn um afsökunarbeiðni...

„Sniðgöngum verslanir sem auglýsa svartan föstudag. Hættum að gefa leynivinum óþarfa. Komum skilaboðum til jólasveinanna um að hætta að gefa börnum óþarfa í skóinn.“

Óþarfavertíð framundan

„Við þurfum líka að kaupa aðeins minna af óþarfa, já og reyndar ekki bara aðeins minna, heldur miklu miklu minna.“

Stefán Gíslason skrifar: Nú fer í hönd sá tími ársins þegar fólk kaupir hvað mestan óþarfa, þ.e.a.s. alls kyns varning...

Það er sameiginlegt einkenni á flestum þeim sem hafa verið atvinnulausir lengi að sjálfstraustið lætur á sjá

Starfsgeta og eftirspurn eftir starfskröftum fólks

Hugmyndin er sú að það sé liður í því að ná heilbrigði að fá vinnu

  Gripið hefur verið til ýmiskonar aðgerða til þess að koma fólki með skerta starfsgetu í vinnu. Flestar eiga þær...

Stjörnurnar Bogga, Ragga og Gugga mæta til leiks

Snapp S01 E01 – Sápuópera Kvennablaðsins hefur göngu sína

Leikkonurnar eru engar aðrar en þær, Ólafía Hrönn, Björk Jakobsdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir

Nú hefur göngu sína sápuópera Kvennablaðsins. Leikkonurnar eru engar aðrar en þær, Ólafía Hrönn, Björk Jakobsdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir....

BNA sögð miðla málum við Tyrki til að Kúrdar geti einbeitt sér að ISIS

Enn berjast Kúrdar við ISIS —og enn ráðast Tyrkir á Kúrda

Illa vopnuð ungmenni með saltlausn í stað sjúkrahúss berjast fyrir hönd NATO

Kúrdískar sveitir eru nú sagðar vera að hefja árásarhrinu til að leysa síðustu blettina í Sýrlandi undan valdi ISIS. Frá...

„Gerum ráð fyrir að fólk geti bjargað sér“ segir Tryggingastofnun

Geturðu notið réttinda sem enginn segir þér frá?

Betur gætt að fræðslu um réttindi Íslendinga innan Norðurlanda en utan

47.000 íslenskra ríkisborgara, eða um 13% þeirra, búa utan Íslands, þar af langstærstur hlutinn í löndum Evrópska efnahagssvæðisins. Í krafti...

Rúm 13% Íslendinga búa erlendis

47.000 íslenskir innflytjendur í öðrum löndum

Til samanburðar búa aðeins 4% Norðmanna utanlands

Samkvæmt vefsíðu borgaraþjónustu Utanríkisráðuneytisins búa 46.392 Íslendingar erlendis, eða alls um 13% íslenskra ríkisborgara. Þetta er afar hátt hlutfall og...

Fjölmiðlar lýsa áhyggjum af þróun stjórnmála í Póllandi eftir hátíðahöld sunnudags:

Samneyti pólskra stjórnvalda og fasískra hópa vekur ugg

Forseti og forsætisráðherra fóru fremstir í flokki göngu sem borgarstjóri Varsjár reyndi að banna

Vikuritið The Economist bættist á þriðjudag í hóp þeirra ótal fjölmiðla sem lýsa áhyggjum af þróun stjórnmála í Póllandi, vaxandi...

Myndbönd

Megi rauðsokkurnar hafa eilífa þökk fyrir baráttuna sem þær háðu konum til handa

Áfram stelpur!

Mamma mín Bríet Héðinsdóttir heitin var meðlimur í Rauðsokkuhreyfingunni og...

Skoða fleiri myndbönd

DeepMind Health verður Google Health:

Breskar heilbrigðisstofnanir færa Google sjúkraskrár milljóna

Google vonast hyggst gera appið Streams ómissandi fyrir heilbrigðisstofnanir

DeepMind, systurfyrirtæki Google á sviði gervigreindar, hefur í nokkur ár átt í samstarfi við heilbrigðisstofnanir sem tilheyra breska almannatryggingakerfinu, NHS....

„Samfélag í tengslum: áætlun gegn einsemd“

Breskir læknar munu skrifa upp á listviðburði gegn einsemd

—Listatilvísanir þáttur í víðfeðmri áætlun gegn einsemdarfaraldri

Listaráð Bretlands, eða The Arts Council, ríkisstofnun sem er að verulegu leyti rekin fyrir ágóða af rekstri breska lottósins, mun...