KVENNABLAÐIÐ
Ísland 14. ágúst 2018

141 sjófarendum bjargað, þar af 67 fylgdarlausum ungmennum

Björgunarskipi Lækna án landamæra enn neitað um höfn

Á sama tíma svarar enginn endurteknu neyðarkalli vegna gúmmíbáts með 150 farþega

Björgunarskipið MS Aquarius hefst nú við á Miðjarðarhafi, miðja vegu milli Ítalíu og Möltu, með 141 farþega innanborðs, auk áhafnar,...

Íslenska á undir högg að sækja í fræðastarfi, segir ritstjóri Náttúrufræðingsins

Aukinn alþjóðlegur metnaður háskóla dregur úr almenningsfræðslu

Þekkingargat myndast milli vísindamanna og almennings

Í nýju hefti tímaritsins Náttúrufræðingurinn, sem nú er gefið út af Náttúruminjasafni Íslands, skrifar Droplaug Ólafsdóttir ritstjóri í leiðara að...

Fjármálaráðuneytið svarar þremur spurningum Kvennablaðsins af fimm

Fulltrúar Kína ræddu „hinn nýja Silkiveg“ við Bjarna

Ráðherra vék ekki máli að stöðu mannréttinda í Kína

Kvennablaðið sendi Fjármála- og efnahagsráðuneytinu fimm spurningar um fund fjármálaráðherra með fulltrúum kínverska Kommúnistaflokksins í liðinni viku. Svör við þremur...

Eftir að kona var sektuð í fyrsta sinn fyrir að klæðast níkab:

Þúsundir mótmæla „búrkubanninu“ í Danmörku

Níkab og tóbaksklútar stela senunni á tískuviku í Kaupmannahöfn

Þúsundir komu saman í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku síðastliðinn föstudag og mótmæltu „búrkubanninu“, lögum sem tóku gildi þann 1....

Segjast ekki geta selt bréfin vegna lagalegar skyldu til að hámarka arðsemi

Breskar heilbrigðisstofnanir og skólar fjárfesta í tóbaksfyrirtækjum

Fjárfestingin nemur alls yfir 240 milljörðum íslenskra króna

Breskar heilbrgðisstofnanir, slökkviliðsdeildir og skólar hafa, í gegnum lífeyrissjóði, fjárfest í hlutabréfum tóbaksframleiðenda fyrir yfir 1,7 milljarð punda, eða tæplega...

Mike Pence varaforseti fylgir eftir yfirlýsingu Trumps um geimher:

Bandaríkin stofna geimher til að varðveita frið í geimnum

Demókratar segja hættulegt að enginn í liði forsetans þori að andmæla brjáluðum hugmyndum

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, fylgdi eftir fyrri yfirlýsingum Donalds Trump, á fimmtudag, og kynnti áform um stofnun nýs hers á...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Brynja Björg Sassoon sakar Björgólf Takefusa um vangoldin laun:

Segir starfsfólk veitingastaðarins El Santo svikið um laun

—fer með umboð níu starfsmanna á fund Eflingar á mánudag

Brynja Björg Sassoon segir Björgólf Takefusa hafa svikið starfsmenn veitingastaðarins El Santo um launagreiðslur. Veitingastaðurinn, sem er við Hverfisgötu, hóf...

Ísraelsher undirbýr allsherjarárás á Gaza

—hafa ísraelskir miðlar eftir herforingjum

Hátt settur herforingi innan Ísraelshers sagði á fimmtudagsmorgun, undir nafnleynd, að herinn væri langt á veg kominn við undirbúning „allsherjar...

„Einungis vegna þess hver ég er og fyrir hvað ég stend“

Sema Erla segir Margréti Friðriksdóttur hafa hótað sér lífláti

Samkvæmt Fréttablaðinu ákvað Margrét í kjölfarið að hætta að drekka

Á miðvikudagskvöld birti Sema Erla Serdar frásögn á Facebook, af samskiptum sínum við Margréti Friðriksdóttur, framákonu í Flokki fólksins. Sema...

Vegkantur fullur af þorskhausum

Vörubíll valt við Vesturlandsveg

Bílstjórinn skrapp með skrámu

Vörubíll valt á Vesturlandsvegi upp úr hádegi á miðvikudag, með farm af þorskhausum. Bíllinn er illa leikinn eftir veltuna og...