KVENNABLAÐIÐ
Ísland 25. maí 2019

Við þökkum lesendum fyrir samfylgdina

Kvennablaðið leggst í ótímabundinn dvala

Ágætu lesendur, Kvennablaðið leggst nú í ótímabundinn dvala og af því tilefni viljum við þakka lesendum fyrir samfylgdina. Kvennablaðið vefmiðill...

Flóttamaður frá Íran í hungurverkfalli

Mohsen hættir neyslu vökva á sjötta degi hungurverkfalls

Allar ásakanir Mohsens í garð íslenskra stjórnvalda hafa staðist til þessa

Mohsen Parnian, flóttamaður frá Íran, tilkynnti í dag, föstudaginn 5. apríl, á sjötta degi hungurverkfalls síns, að hann hafi einnig...

Hermes 900 verður reyndur til „löggæslu, leitar og mengunareftirlits“

Landhelgisgæslan tekur ísraelskan dróna til prófunar

Aðrir viðskiptavinir eru herir Filipseyja, Georgíu, Singapore og BNA

Landhelgisgæslan tekur í næstu viku, aðra vikuna í apríl, til prófunar dróna (flygildi eða mannlaust loftfar) af gerðinni Hermes 900,...

Í kjölfar metnaðarfullrar leitar lögreglunnar að síma:

Útlendingastofnun gerir ekki athugasemdir við framferði lögreglu

Ruddust inn í fjölda herbergja án leitarheimildar þegar einn maður var grunaður um þjófnað

Fyrir réttri viku síðan, síðasta fimmtudaginn í mars, náðist á myndband atvik, þar sem nokkuð fjölmenn lögreglusveit ruddist óboðin inn...

Plata mánaðarins apríl 2019

TIME – ELO

Kristján Frímann skrifar um hljómplötur

Í gegnum tíðina hef ég spáð í nokkur hugtök sem á vissan hátt eru kjarni minn og tilvistar. Þessi hugtök...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Andleg líðan umsækjenda um alþjóðlega vernd virðist verri en áður, segir RKÍ

Færður í járnum á bráðamóttöku eftir sjálfsvígstilraun

Útköllum áfallateymis RKÍ fjölgaði úr 9 í 26 milli ára

Mohsen, karlmaður um fimmtugt sem gerði tilraun til sjálfsvígs á skrifstofu Rauða krossins (RKÍ) á þriðjudag, var þar staddur í...

Flóttamaður frá Íran segir stjórnvöld halda frá sér fé

Mohsen Parnian á þriðja degi hungurverkfalls

Segist ekki fá tilskildar greiðslur og ekki nauðsynlega heilbrigðisþjónustu

Mohsen Parnian, maðurinn sem sl. miðvikudag gerði tilraun til sjálfsvígs í húsnæði Rauða kross Íslands, hóf hungurverkfall nú á sunnudag....

Tíu spor saumuð í háls mannsins á bráðamóttöku

Maður skar sig á háls á skrifstofu Rauða Kross Íslands

Sendur heim eftir sjálfsvígstilraunina, eftir eitt viðtal á geðdeild

Á skrifstofu Rauða kross Íslands í gær, miðvikudaginn 27. mars, skaðaði maður sig með hníf. Nánar til tekið skar hann...