Ísland 23. nóvember 2020
„Ég er ekki rasisti, mér finnst bara að við verðum að forgangsraða rétt.“ „Við verðum að taka til heima áður en við fáum gesti.“ „En það eru fátækir...
Óðmenn – Óðmenn
Kristján Frímann skrifar um hljómplötur
Blómatími Óðmanna var hinn svokallaði „Hippa“ tími á árunum fyrir og um 1970. Þá urðu miklar breytingar í tónlist, tísku...
David Bowie – Scary Monsters (Super Creeps)
Kristján Frímann skrifar um hljómplötur
Þegar John Lennon gaf út plötuna „John Lennon – Plastic Ono Band“ árið 1970, var hún ein persónulegasta hljómplata sem...
Þegar þú vilt gera vel við þig! Reykjavik Nailbar and Beauty Lounge
Naglaskóli, LPG nudd, augnhár og námskeið
Á Nýbýlavegi í Kópavogi er staðsett ein flottasta snyrtistofa landsins. Reykjavik Nailbar and Beauty Lounge er virkilega stílhrein og falleg stofa...
The KINKS – The Singles
Kristján Frímann skrifar um hljómplötur
Gullöld rokksins má (strangt til tekið) miða við komu Bítlana árið 1962 og allt fram undir 1982 þegar Roxy Music...
Hefur póstað myndum af enninu á sér á Instagram í sex ár
Á meðan flestir notendur samfélagsmiðilsins Instagram keppast við að pósta flottum myndum af sér er einn notandi sem hunsar allar...
„Afsakið mig, en hvernig í fjáranum hefur þessi niðurstaða áhrif á launin okkar?“ Elín Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur skrifar
Í byrjun sumars sat ég fund í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þótt úti skini sólin sem lofaði bjartari tíð var...
Magdalena Valdemarsdóttir skrifar: Að setja börnin í fyrsta sæti
Eins og margir vita á ég tvíburastráka sem eru þriggja ára og eru í fóstri hjá góðri fjölskyldu síðan í fyrra. Fyrir c.a mánuði síðan var ég tekin...
Brjóstsigg
Þegar ég var barn var stundum keyptur brjóstsykur. Maður fékk einn mola í senn og beiðni um “brjóstsyk” var svarað með vangaveltum...
Tungubítur verður píslarhetja
Líkamsárásir eiga sér oft aðdraganda sem gefa árásarmanninum tilefni til einhverskonar viðbragða. Fórnarlambið kann að hafa ögrað árásarmanninum eða ógnað...
Fór Áslaug á berjamó eða í berjamó?
Fer maður á berjamó eða í berjamó? Oft var þyrlan út á sjóupp úr háska fólkið dróen aftursætið er víst...
BRETLAND – BARNSLÍK FANNST Í ENDURVINNSLUSTÖÐ
Lík ungbarns, vafið inn í baðhandklæði, fannst í endurvinnslustöð í Bradford í Vestur Yorkshire á fimmtudag. The Independent hefur eftir lögreglu...
Tegnell afhjúpaður og hvað svo?
Nú er komin fram staðfesting á því sem blasti svosem við frá upphafi – að Tegnell og félagar litu ekkert á meint...
Bjalla sem lifir af að vera étin af froski
Vísindamenn uppgötvuðu að örsmáar vatnabjöllur geta lifað af sem fæða fyrir froska með því að bjargast í gegnum meltingarveginn og...
Fúsk eða laumuspil?
Um mistök Borgarbyggðar í máli legsteinasafnsins
Páll Guðmundsson hefur að sögn Skessuhorns sótt um leyfi til að rífa legsteinaskálann sem honum hefur verið gert að fjarlægja. Það er...
Friðsöm og friðsamleg
Þessa dagana heyrist oft talað um friðsöm mótmæli. Mótmæli eru ekki friðsöm en þau eru oftast friðsamleg. Þegar mótmæli eru friðsamleg og fara friðsamlega...
Hlýddu!
Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í senn hávaða og þögn....
… hefur valdið – ekki ollið
Sögnin að valda virðist vefjast fyrir mörgum þessi árin. Þannig er algengt að fólk tali um að eitthvað „hafi ollið“ tilteknu ástandi. Sögnin beygist...
Glæsilegar stjörnur á áttræðisaldri: Myndir
Hver hefði trúað því að Martha Stewart hafi nýverið fagnað 79 ára afmælinu sínu? Aldur er bara tala og þessar...
The Who – Live at Leeds
Kristján Frímann skrifar um hljómplötur
Það getur vel verið að ég hafi ekki hundsvit á tónlist en ég hef samt mína tilfinningu fyrir tónlistinni og...
Málaferli Johnny Depp hafa varpað ljósi á ótrúlegt lífshlaup hans
Eiturlyf, kynlíf og ýmislegt óhreint: Mál leikarans Johnny Depp gegn breska dagblaðinu The Sun hefur dregið ýmislegt upp á yfirborðið,...
Legsteinasafn eða birgðageymsla?
Deilur landeiganda í Borgarbyggð vegna byggingar undir legsteinasafn Páls Guðmundssonar frá Húsafelli hafa vakið nokkra athygli. Fáir vita þó að...
Ekki biluð, bara öðruvísi smíðuð en „venjulega“ fólkið
Þegar ég var tæplega fimmtán ára þá lagðist ég inn á geðdeild í fyrsta skipti. Næstu árin flakkaði ég á milli ýmissa meðferðaúrræða með litlum eða engum árangri...
Hvað kostar Covid-mannslíf?
Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar: Covid-kvíði minn er raunverulegur, ég tekst á við hann með kaldhæðni, spritti og félagslegri fjarlægð. Mér...
„Nýtískulegasti“ maður Afríku aðlagar sig að kórónuveirufaraldrinum
James Maina Mwangi segist vera nýtískulegasti maður í allri Afríku, og jafnvel heiminum öllum. Þegar þú sérð fatnaðinn hans er...
Furðulegt mál: Belgíska konan sem hélt hún væri hæna
Læknar í háskólanum KU Leuven í Belgíu greindu frá óvenjulegu tilfelli þar sem 54 ára kona var sannfærð um hún...
Þú lifir með því sem gerist í geðrofi þótt þú munir það ekki
Hlynur Kristinn Rúnarsson skrifar
Ég ligg á gólfinu nakinn. Pabbi stendur yfir mér, vonbrigðin skína úr augum hans. Ætli það sé ekki líka dass...
Svikahrappur sleppur við fangelsisvist því hann er „of feitur“
74 ára breskur svikahrappur að nafni Barry Beardall frá Hampshire fær einungis skilorðsbundinn dóm því hann er 177 kíló að...
GÍSLI RÚNAR JÓNSSON
Karl Ágúst Úlfsson skrifar minningarorð
Karl Ágúst Úlfsson skrifar: Við sitjum tveir heima hjá honum í kjallaranum á Langholtsveginum og lesum saman limrur sem hann...
Í mánuðinum sem leið var brotist inn í glæsihýsi spjallþáttastýrunnar vinsælu Ellen DeGeneres. Glæsihýsið sem staðsett er í Montecito, Kaliforníuríki, er metið á 27 milljón dali og sagt...
Minningar um Gísla Rúnar Jónsson
Árni Blandon skrifar
Árni Blandon skrifar: Í fyrsta sinn sem ég hitti Gísla Rúnar var hann á Gagnfræðaskóla-aldri; ég hafði verið fenginn til...
Öll veröldin er leiksvið
„Dáinn, horfinn, harmafregn.“ Tjaldið fellur. Af sviðinu er genginn elsku vinurinn góði, Gísli Rúnar Jónsson.  Ég spyr mig hvernig á...
„Já, ókei, þannig þú ert semsagt kannski alvöru öryrki“
Ingibjörg Kristín Valsdóttir skrifar
Ég hef sjálf ekki orðið of oft fyrir því, en ég hef heyrt allt of mikið af sögum um fólk...
Bóluefnið gegn kórónaveirunni: Hvenær kemur það?
Breska ríkisstjórnin hefur skrifað undir samning við lyfjafyrirtækin GlaxoSmithKline og Sanofi Pasteur um 60 milljón skammta af bóluefni gegn Covid-19....
Óvenjuleg gæludýr: 14 ára stúlka á sex kyrkislöngur
14 ára indónesísk stúlka hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en hún á afar...
Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls
Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon, með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda...
Önnur bylgja kórónuveirufaraldursins leggst eflaust illa í flesta, sérstaklega þar sem við héldum að þetta væri búið. Ef þú ert þreytt/ur, pirruð/pirraður eða orkulaus ertu ekki ein/n því...
Gordon Ramsay prófar kæstan fisk: Myndband
Íslandsvinurinn og meistarakokkurinn Gordon Ramsay var á Íslandi um daginn að taka upp matreiðsluþátt. Hann fór einnig til Noregs þar...
Meghan Markle grátbað föður sinn að mæta í brúðkaupið sitt
Ný, eldfim bók um Meghan og Harry er komin út
Kvöldið áður en Meghan Markle gekk að eiga Harry Bretaprins sendi hún föður sínum óteljandi skilaboð og var þeim öllum...
Dýrum í útrýmingarhættu fjölgar
Upp á síðkastið hafa orðið ánægjulegar fæðingar í dýragörðum og dýraathvörfum víða um heiminn. Súmötrutígur fæddist í dýragarði í Póllandi...
Kona í fæðingu uppgötvar að kona á fæðingardeildinni er viðhald eiginmannsins
Ljósmóðir nokkur póstaði undarlegu myndbandi á samfélagsmiðlinum Reddit á dögunum en hún varð vitni að því þegar kona sem komin...
Ég er víkingakona og ég þarf stundum hjálp og það má
Guðrún María Vöggsdóttir skrifar
Mig langar að setja hér inn nokkrar pælingar þar sem ég er vöknuð fyrir allar aldir og guttinn minn er...
Í tilefni af grein Gunnars Kvaran um dóminn vegna legsteinasafnsins
Þann 21. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Gunnar Kvaran undir heitinu „Til varnar vini mínum Páli Guðmundssyni listamanni frá...